top of page


Hvernig virkar Buzz

Sæktu Buzz appið
Stofnaðu aðgang og skráðu þig inn með símanúmeri
Appið leiðir þig á einfaldan hátt í gegnum leiguferlið


Hleðslustöðvar Buzz
Leigja - Hlaða - Skila
Í appinu sérð þú hvar næsta hleðslustöð er
Apple og Android hleðslu-snúrur
Appið sýnir þér næstu hleðslustöð, og hvað eru margir lausir hleðslubankar í henni
Hleðslukubburinn hefur Apple thunderbolt tengi, USB-C tengi og micro USB tengi
Hvernig virkar buzz

Staðir sem bjóða uppa buzz
Buzz er út um allan bæ!
Hvaða hleðslustöð er næst þér?
Apótek Kitchen Bar
American Bar
Bankastræti Club
Bastard Brew&Food
Borg29 Mathöll
Bravó
BrewDog Reykjavík
Bullseye Darts&Drinks
Den Danske Kro
Fjallkonan
Háskólinn í Reykjavík
Jungle Cocktail Bar
Minigarðurinn
Miami Bar
Lemmy
The Laundromat Cafe
Lebowski Bar
Keflavíkurflugvöllur
Petersen Svítan
Röntgen Bar
Skor Bar
Snóker og Pool
Sushi Social
Stereo Bar
Sæta Svínið
Tapas Barinn
The English Pub
The Irishman Pub
World Class Laugar
World Class Kringlan
World Class Seltjarnarnes
World Class Vatnsmýri
Verzló
Algengar spuningar

Algengar spurningar
Hvað er Buzz?
Buzz er deilihagkerfi hleðslukubba sem auðveldar þér að hlaða símann á ferðinni.
Hvernig virkar Buzz?
1. Finndu Buzz hleðslustöð í gegnum appið okkar.
2. Skannaðu QR kóðann sem er á stöðinni, þá losnar hleðslubanki.
3. Taktu hleðslubankann úr stöðinni og byrjaðu að hlaða
4. Skilaðu hleðslubankanum í hvaða Buzz hleðslustöð sem er.
Hvað kostar Buzz?
Það kostar 150 krónur að aflæsa Buzz hleðslubanka og svo greiðir leigjandi 9 krónur fyrir hverja mínútu sem hann hefur hleðslubankan í leigu. 30 mínútna hleðsla kostar því 420 kr.
Get ég hlaðið hvaða síma sem er?
Hleðslubankar Buzz innihalda iPhone og Android hleðslusnúrur (micro-USB og USB-C). Þú getur einnig hlaðið önnur raftæki.
Hvernig skila ég hleðslukubbnum?
Þú getur skilað hleðslukubbnum í hvaða Buzz hleðslustöð sem hefur laust hólf til þess að skila í. Ýttu hleðslukubbnum niður þangað til að þú heyrir lágt klikk. Þú getur séð hvar næsta lausa stöð er í Buzz appinu.
Ég fékk enga staðfestingu þegar ég skilaði hleðslukubbnum. Af hverju ekki?
Stundum getur það tekið allt að eina mínútu að fá staðfestingu í appinu.
Hvað ef ég skila ekki hleðslukubbnum?
Hámarksleiga fyrsta sólarhringinn er 1.500kr. Ef bankanum er ekki skilað innan fyrstu 24 klukkutímana verður kortið rukkað um 3000 kr. Eftir 48 tíma hækkar rukkunin upp í 5.000kr og eftir 72 tíma verður hún 10.000kr. Eftir 72 tíma ert þú eigandi hleðslubankans.
Hvað tekur það langan tíma að hlaða upp í 100%?
Flestir símar verða full hlaðnir innan 75 mínútna. Það getur verið mismunandi eftir tegundum.
Hvernig veit ég hvað ég hef notað hleðslukubbinn lengi og hversu mikið ég þarf að borga?
Þegar þú leigir hleðslubanka sýnir Buzz appið hversu lengi þú hefur verið með hleðslubankann og hver heildarkostnaðurinn er.
Hversu mikið og lengi geta hleðslubankar Buzz hlaðið?
Hleðslubankar Buzz hafa 5000mAh hleðslugetu. Þetta jafngildir tveimur fullum hleðslum fyrir flesta síma. Þú getur hrist hleðslubankann lítilega og þrjú ljós sýna hversu mikil hleðsla er eftir í bankanum.
Finnur þú ekki svarið?
Ekki verða batteríslaus
Sæktu appið á Appstore eða Playstore!


Panta stöð
Vilt þú fá Buzz hleðslustöð á þinn stað?
Endilega sendu okkur skilaboð!
DEMO
bottom of page